• fös. 14. des. 2012
  • Lög og reglugerðir

Breytingar á reglugerðum - Ný reglugerð um 5 manna bolta

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Á fundi stjórnar KSÍ sem fram fór á Selfossi, 13. desember, voru samþykktar nokkrar reglugerðarbreytingar og einnig samþykkt ný reglugerð um 5 manna bolta.  Þessar breytingar má finna hér til vinstri, undir "Dreifibréf til félaga" og eru breytingarnar í dreifibréfi nr. 13.

Nýja reglugerð um 5 manna bolta má svo finna með því að að smella á "Reglugerðir" hér til vinstri.