• mið. 05. des. 2012
  • Landslið

U19 karla - Leikið gegn Belgum, Frökkum og Norður Írum

UEFA EM U19 karla
U19_Landscape_Master_Dark_cmyk-01

Í dag var dregið í undankeppni EM hjá U19 karla og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Sviss.  Ísland er í riðli með Belgíu, Frakklandi og Norður Írlandi.  Tvær efstu þjóðirnar komast áfram í milliriðla en úrslitakeppnin sjálf fer svo fram í Ungverjalandi 2014.

Leikið verður í Belgíu dagana 10. - 15. október.