• þri. 04. des. 2012
  • Landslið

U16, U17 og U19 kvenna - Landsliðsæfingar um helgina

U17-kvenna---Varamenn-gegn-Tekkum
U17-kvenna---Varamenn-gegn-Tekkum

Um komandi helgi fara fram landsliðsæfingar hjá þremur landsliðum kvenna, U16, U17 og U19 kvenna.  Þjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið leikmenn fyrir þessar æfingar og eru alls 96 leikmenn boðaðir á þessar æfingar.

U16 og U17 kvenna

U19 kvenna