• þri. 27. nóv. 2012
  • Landslið

U17 kvenna - Úrtaksæfingar á Norðurlandi

U17 landslið kvenna
ksi-u17kvenna

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp til úrtaksæfinga um komandi helgi í Boganum á Akureyri.  Valdir eru 33 leikmenn á þessar æfingar og koma þeir frá sex félögum á Norðurlandi.

U17 kvenna - Norðurland