• þri. 23. okt. 2012
  • Landslið

U16 og U17 kvenna - Breyttir tímar á æfingum helgarinnar

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið æfingahópa hjá U16 og U17 kvenna en æfingar hjá þessum hópum fara fram um komandi helgi.  Æfingarnar fara fram í Egilshöllinni og Kórnum.

Breyttir æfingatímar

Athugið að vegna árekstra við þjálfaranámskeið þarf að færa æfingatímana og má sjá nýja tíma hér að neðan.

Æfingahópur U17 (fæddar 1996 og 1997)

Laugardagur 27. október:  Æfing kl. 13:00-14:30 í Kórnum - mæting kl. 12:30 (nýr tími)

Sunnudagur 28. október:  Æfing kl. 09:00-10:30 í Egilshöll – mæting kl. 08:45

Æfingahópur U16 (fæddar 1997 og 1998)

Laugardagur 27. október:  Æfing kl. 14:30-16:00 í Kórnum - mæting kl. 14:00 (nýr tími)

Sunnudagur 28. október:  Æfing kl. 10:30-12:00 í Egilshöll– mæting kl. 10:15

Æfingahóparnir