• mán. 22. okt. 2012
  • Landslið

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Moldavíu

U19-kvenna-byrjunarlid-Slovakia
U19-kvenna-byrjunarlid-Slovakia

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Moldavíu í dag.  Leikið verður í Esbjerg í Danmörku og hefst leikurinn kl. 12:00 að íslenskum tíma.

Markvörður:

Halla Hinriksdóttir
Hægri bakvörður

Berglind Rós Ágústsdóttir

Miðverðir

Anna María Baldursdóttir, fyrirliði
Elísa Svala Elvarsdóttir

Vinstri bakvörður

Margrét Björg Ástvaldsdóttir
Hægri kantur

Telma Hjaltalín Þrastardóttir
Vinstri kantur:

Svava Rós Guðmundsdóttir
Tengiliðir:

Sigríður Lára Garðarsdóttir
Lára Kristín Pedersen
Framherjar

Aldís Kara Lúðvíksdóttir
Elín Metta Jensen

Þetta er annar leikur liðsins í riðlinum en stelpurnar lögðu Slóvakíu í fyrsta leiknum, 4 - 0.  Mótherjar Íslendinga í dag, Moldavía, lágu fyrir gestgjöfum Danmerkur í fyrsta leik, 11 - 0.

Minnt er á að hægt er að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA.