• fim. 18. okt. 2012
  • Landslið

U19 karla - Hópurinn sem fer til Króatíu

ISL_01
ISL_01

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn er leikur í undankeppni EM síðar í þessum mánuði, 26. - 31. október.  Leikið verður í Króatíu og verða mótherjarnir, ásamt heimamönnum, Aserbaídsjan og Georgía.

Aserar verða fyrstu mótherjarnir í riðlinum og fer sá leikur fram, föstudaginn 26. október.

Hópurinn

Dagskrá