• mið. 17. okt. 2012
  • Landslið

Æfingar framundan hjá U16 og U17 karla

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Um helgina fara fram æfingar hjá U16 og U17 karla og hafa landsliðsþjálfararnir, Freyr Sverrisson og Gunnar Guðmundsson, valið hópa fyrir þessar æfingar.  Æfingarnar fara fram á Framvellinum í Úlfarsárdal og Egilshöllinni.

Hópur U16 karla

Hópur U17 karla