• lau. 29. sep. 2012
  • Landslið

U17 karla - Byrjunarliðið gegn Portúgal

UEFA EM U17 karla
U17_Landscape_Master_White_cmyk-01

Strákarnir í U17 hefja í dag leik í undankeppni EM en riðill þeirra er leikinn á Möltu.  Mótherjarnir eru ekki af verri endanum, Portúgal, og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma.  Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið.

Byrjunarliðið:

Markvörður:

Einar Sveinn Pálsson

Aðrir leikmenn:

Bjarki Þór Hilmarsson

Gauti Gautason 

Samúel Kári Friðjónsson, fyrirliði

Sindri Scheving

Tómas Urbancic 

Max Odin Eggertsson 

Alexander Helgi Sigurdsson 

Ásgeir Sigurgeirsson

Eggert Georg Tómasson

Magnús Pétur Bjarnason

Hægt er að fylgjast með beinni textalýsingu af leiknum á heimasíðu UEFA.  Hinum leik riðilsins í dag er lokið en þar unnu Norðmenn heimamenn í Möltu, 2 - 1.