• fös. 07. sep. 2012
  • Agamál

Úrskurður í máli Keflavíkur gegn Breiðabliki

Keflavík
230

Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Keflavíkur gegn Breiðabliki í 3. flokki karla B liða vegna ólöglega skipaðs liðs hjá Breiðabliki.  Í úrskurðarorðum segir að úrslit í leik Breiðabliks og Keflavíkur í 3. flokki karla B liða sem fram fór þann 16 ágúst 2012 skulu standa óhögguð.

Úrskurður