A karla - Arnór Sveinn í hópinn
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á hópnum fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í undankeppni fyrir HM 2014. Arnór Sveinn Aðalsteinsson úr Hönefoss kemur inn í hópinn í stað Indriða Sigurðssonar sem er meiddur.