• mið. 22. ágú. 2012
  • Agamál

Úrskurður í máli Þróttar Vogum gegn Hvíta Riddaranum

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Þróttar Vogum gegn Hvíta Riddaranum vegna leiks félaganna í 3. deild karla, C riðli, sem fram fór 10. ágúst síðastliðinn.  Í úrskurðarorðum kemur fram að Þrótti Vogum sé dæmdur sigur í leiknum, 0 - 3, auk þess sem Hvíti Riddarinn þarf að greiða 10.000 krónur í sekt.

Úrskurður