• þri. 14. ágú. 2012
  • Landslið

Um helmingur leikur utan Færeyja

Lars Olsen
lars-olsen

Færeyski landsliðshópurinn sem mætir Íslendingum í vináttuleik á Laugardalsvellinum á miðvikudag kl. 19:45 er öflugur og tæplega helmingur leikmannanna er á mála hjá erlendum félagsliðum.  Einn þeirra leikur á Íslandi, Jónas Tór Næs. 

Tveir Danir eru í þjálfarateyminu, Lars Olsen, sem lék 84 leiki fyrir Dani og einnig frægur fyrir að vera bróðir Mortens Olsens, sem þjálfað heufr danska landsliðið um langt skeið.  Markmannsþjálfarinn er einnig danskur, Mogen Krogh, sem á einnig að baki landsleiki fyrir Danmörku.

Landsliðshópur Færeyja

Nafn Fæðingard Leikstaða Félag Leikir Mörk
Jákup MIKKELSEN 16.08.1970 Markvörður ÍF 72 0
Gunnar NIELSEN 07.10.1986 Markvörður Man City, ENG 7 0
Kristian JOENEN 21.12.1992 Markvörður NSÍ 0 0
Johan T. DAVIDSEN 31.01.1988 Vörn HB 24 0
Jónas Tór NÆS 27.12.1986 Vörn Valur, IS 23 0
René JOENSEN 08.02.1993 Vörn Brøndby IF, DK 0 0
Rógvi BALDVINSSON 06.12.1989 Vörn Bristol Rovers, EN 5 0
Odmar FÆRØ 01.11.1989 Vörn B36 0 0
Pætur Dam JACOBSEN 05.12.1982 Miðja EB/Streymur 1 0
Pól Jóh. JUSTINUSSEN 13.01.1989 Vörn NSÍ 5 0
Hallur HANSSON 08.07.1992 Miðja HB 0 0
Fróði BENJAMINSEN 14.12.1977 Miðja HB 68 5
Bogi LØKIN 22.10.1988 Miðja ÍF 17 1
Daniel UDSEN 02.08.1983 Miðja Elite 3000 H. DK 7 0
Símun SAMUELSEN 21.05.1985 Sókn HB 36 1
Finnur JUSTINUSSEN 30.03.1989 Sókn Jonköping S., SE 0 0
Hjalgrím ELTTØR 03.03.1983 Sókn 23 0
Christian L. HOLST 25.12.1981 Sókn Silkeborg, DK 30 3
Jóan Símun EDMUNDSSON 26.07.1991 Sókn Viking, NO 13 1
Nafn   Hlutverk      
Lars Olsen 06.02.1961 Þjálfari
Jóannes Jakobsen 25.08.1961 Aðst.þjálfari
Mogens Krogh 31.10.1963 Markm.þj.