• mið. 01. ágú. 2012
  • Landslið

U23 kvenna - Guðmunda Brynja kölluð í hópinn

Gudmunda-Brynja
Gudmunda-Brynja

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á U23 hópnum sem mætir Skotum í vináttulandsleik í Glasgow, sunnudaginn 5. ágúst.  Guðmunda Brynja Óladóttir úr Selfossi kemur inn í hópinn í stað Sigrúnar Ellu Einarsdóttur sem er meidd.