• mið. 25. júl. 2012
  • Landslið

U17 karla - Hópurinn fyrir Norðurlandamótið í Færeyjum

U17 landslið karla
ksi-u17karla

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur á Opna Norðurlandamótinu í Færeyjum, dagana 5. - 12. ágúst.  Ísland er þar í riðli með Svíþjóð, Danmörku og U19 liði heimamanna.  Fyrsti leikurinn verður gegn Svíum, mánudaginn 6. ágúst.

Hópurinn