• mið. 25. júl. 2012
  • Fræðsla

KFR óskar eftir þjálfara fyrir yngri flokka

kfr
kfr

Knattspyrnufélag Rangæinga (KFR) óskar eftir að ráða þjálfara í 100 % starf fyrir yngri flokka félagsins frá og með nk. hausti. Menntun eða reynsla á sviði knattpyrnuþjálfunar skilyrði.

KFR er í Rangárvallarsýslu þar eru þéttbýliskjarnarnir Hella og Hvolsvöllur auk sveitanna í kring. Iðkendur í félaginu eru ca.150. Æfingum er haldið úti á Hellu og á Hvolsvelli. Síðastliðinn tvö sumur hafa yngri flokkarnir verið í samstarfi við ÍBV og keppt undir merkjum ÍBV.

Umsóknarfrestur er til 7.ágúst.  Áhugasamir sendið inn umsókn með uppl. um fyrri störf og meðmæli til Auðar Erlu Logadóttur, formanns KFR audurerla@hotmail.com. Nánari uppl. Í síma 8616116