• mán. 25. jún. 2012
  • Fræðsla

Markmannsskóli drengja 29. júní - 1. júlí - Dagskrá og listi þátttakenda

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Markmannsskóli drengja fer fram á Akranesi 29. júní - 1. júlí. Gist verður í Þorpinu/Hvíta Húsið, Þjóðbraut 13 Akranesi.

Minnt er sérstaklega á að þátttakendur þurfa að taka dýnu eða vindsæng með sér í Markmannsskólann.

Vinsamlega gangið frá greiðslumáta við Pálma Jónsson S:510-2906 eða palmi@ksi.is   

Kostnaður er kr. 10.000 fyrir hvern þátttakanda, (reikn. 0101-26-700400 kt. 700169-3679)

Skólastjóri er Halldór Björnsson og aðstoðarskólastjóri er Lúðvík Gunnarsson

Kennarar eru m.a:

-          Guðmundur Hreiðarsson

-          Ólafur Pétursson

-          Valþór Halldórsson

-          Þórður Þórðarson

Dagskrá og þátttakendur