• mán. 25. jún. 2012
  • Fræðsla

Frá Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands

KÞÍ
KÞÍ

Stjórn Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) minnir okkur alla á það að við erum leikmönnum okkar og nánasta umhverfi fyrirmyndir að háttvísi í þátttöku okkar í knattspyrnuleikjum og í umfjöllun um þá.  Nú er tími fjölmennra knattspyrnumóta og á þessi áminning við um alla þá  fjölmörgu þjálfara sem taka þar þátt sem og þjálfara eldri flokka sem standa í eldlínunni.