• lau. 16. jún. 2012
  • Landslið

Ísland - Ungverjaland - Byrjunarlið Íslands tilbúið

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu
Iceland-womens

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Ungverjum í leik sem er liður í undankeppni EM.  Leikið er á Laugardalsvelli, laugardaginn 16. júní, og hefst leikurinn kl. 16:00.

Leikskýrsla

Byrjunarlid-Islands-gegn-Ungverjum

Athugið að ekki er hægt að nota íslenska stafi þar sem þetta er sett upp í forritinu Homeground.