• mán. 04. jún. 2012
  • Dómaramál

Þorvaldur dæmir í Litháen

Þorvaldur Árnason
Þorvaldur Árnason 2008

Þorvaldur Árnason verður í eldlínunni í dag þegar hann dæmir leik Litháen og Úkraínu í undankeppni EM U21 karla.  Leikurinn fer fram í Kauna í Litháen og Þorvaldi til aðstoðar verða þeir Frosti Viðar Gunnarsson og Áskell Gíslason.  Fjórði dómari er Þóroddur Hjaltalín.