• fös. 18. maí 2012
  • Fræðsla

Fylkir auglýsir eftir þjálfara fyrir 7. karla og 6. karla í sumar

Fylkir
fylkir1b
Knattspyrnudeild Fylkis leitar að þjálfara fyrir 7. flokk karla og 6. flokk karla núna í sumar Áhugasömum er bent á að hafa sambandi við íþróttafulltrúa Fylkis Hörð Guðjónsson með því að senda tölvupóst á netfangið hordur@fylkir.com eða með því að hringja í síma 571-5604.