• mán. 30. apr. 2012
  • Landslið

Úrslitahópur U17 karla klár

UEFA EM U17 karla
U17_Portrait_Master_Dark_cmyk-01

Gunnar Guðmundsson, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur tilkynnt leikmannahópinn fyrir úrslitakeppni EM, sem fram fer í Slóveníu og hefst 4. maí.  Ísland er í riðli með Frakklandi, Georgíu og Þýskalandi, og eru fyrstu mótherjarnir Frakkar.

EM U17 karla á uefa.com

Átján leikmenn eru í úrslitahópnum og eru leikmenn úr Breiðabliki fjölmennir, en þeir skipa þriðjung hópsins.  Tveir leikmenn eru á mála hjá erlendu félagsliði og leika þeir báðir með danska liðinu AGF.

Hópurinn