• mán. 16. apr. 2012
  • Lög og reglugerðir

Ólöglegur leikmaður hjá Hvíta Riddaranum

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

 

Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Marinó Haraldssson lék ólöglegur með Hvíta Riddaranum gegn Árborgu  í Lengjubikar karla, þann 31. mars síðastliðinn. Leikmaðurinn var skráður í Aftureldingu.

Ýmir er því sektað um 30.000 krónur, en úrslit leiksins standa óbreytt.