• mán. 12. mar. 2012
  • Landslið

U17 karla - Hópurinn fyrir milliriðil EM í Skotlandi

Byrjunarlið Íslands gegn Grikklandi í undankeppni EM október 2011
2011-U17-karla-gegn-Grikklandi-EM-i-oktober

Gunnar Guðmundson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM dagana 20. - 25. mars næstkomandi.  Riðillinn verður leikinn í Skotlandi og eru mótherjar Íslendinga, auk heimamanna, Danir og Litháar.

Fyrsti leikur Íslands verður gegn Dönum, 20. mars og Skotar eru mótherjarnir tveimur dögum síðar.  Lokaleikurinn í riðlinum er svo gegn Litháen, 25. mars.

Sigurvegari riðilsins tryggir sér sæti í úrslitakeppninni sem leikin verður í Slóveníu og hefst 4. maí.

Hópur

Dagskrá