• fös. 24. feb. 2012
  • Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Japan

A landslið karla
ksi-Akarla

Lars Lagerbäck, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjnuarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn við Japan á Nagai-leikvanginum í Osaka í dag. Leikurinn hefst kl. 10:20 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.

Þetta verður fyrsti leikurinn undir stjórn hins sænska Lars Lagerbäck og er liðið að mestu skipað leikmönnum frá félagsliðum á Íslandi og á Norðurlöndunum.

Byrjunarlið Íslands (4-4-2)

Markvörður

  • Hannes Þór Halldórsson

Hægri bakvörður

  • Guðmundur Kristjánsson

Vinstri bakvörður

  • Arnór Sveinn Aðalsteinsson

Miðverðir

  • Hallgrímur Jónasson
  • Hjálmar Jónsson

Hægri kantmaður

  • Arnór Smárason

Vinstri kantmaður

  • Þórarinn Ingi Valdimarsson

Miðtengiliðir

  • Helgi Valur Daníelsson (fyrirliði) 
  • Haukur Páll Sigurðsson

Framherjar

  • Gunnar Heiðar Þorvaldsson
  • Matthías Vilhjálmsson