Landsliðsæfingar U16 kvenna 25. og 26. febrúar
Dagana 25. og 26. febrúar mun U16 landslið kvenna æfa í Kórnum og Egilshöll og hefur Þorlákur Árnason, þjálfari U17 kvenna, kallað 20 leikmenn til æfinga og koma leikmennirnir frá félögum víðs vegar af landinu..
Mismunandi er þó hvort leikmenn eigi að æfa báða dagana eða bara annan.