Unglingadómaranámskeiði í Víkinni frestað
Unglingadómaranámskeið sem halda átti hjá Víkingi R. 22. febrúar og auglýst hafi verið á vef KSÍ hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ný dagsetning fyrir námskeiðið verður tilkynnt síðar hér á vefnum.
Unglingadómaranámskeið sem halda átti hjá Víkingi R. 22. febrúar og auglýst hafi verið á vef KSÍ hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ný dagsetning fyrir námskeiðið verður tilkynnt síðar hér á vefnum.
Íslenskir dómarar koma til með að dæma leik Ísrael og Eistlands í Þjóðadeild kvenna, þriðjudaginn 25. febrúar
Hvatningarverðlaun í dómaramálum fyrir árið 2024 fær Þróttur R.
Fyrirmyndarfélag í dómaramálum árið 2024 er FH.
Vegna dræmrar skráningar á málþing um VAR á Íslandi, sem fara átti fram núna á föstudaginn, hefur verið ákveðið að fresta því um óákveðinn tíma.
Jóhann Ingi Jónsson sat nýliðaráðstefnu alþjóðadómara hjá UEFA í Aþenu í byrjun febrúar.
Málþing um VAR á Íslandi verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli föstudaginn 21. febrúar.
Um komandi knattspyrnuhelgi er KSÍ að manna 84 dómarastörf og félögin auk þess með mikinn fjölda leikja á sinni könnu.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 11. febrúar kl. 17:00
Referee course to be held today at 17:00 has been cancelled due to weather. New date will be released in due time.
Landsdómararáðstefna fer fram á Selfossi 31. janúar - 2. febrúar.