Þjálfaraferð með norska þjálfarafélaginu
Norska knattspyrnuþjálfarafélagið endurtekur velheppnaða þjálfaraferð til Englands þar sem þemað er "Spiller og talentuvikling i engelsk fotball".
Norska knattspyrnuþjálfarafélagið endurtekur velheppnaða þjálfaraferð til Englands þar sem þemað er "Spiller og talentuvikling i engelsk fotball".
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 15.-16. mars.
KSÍ mun bjóða upp á KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu á næstu mánuðum. Námskeiðið hefst í lok mars og áætlað er að því ljúki í október 2025.
Grasrótarfélag ársins 2024 er Stál-úlfur fyrir fjölþjóðlegt starf í eldri flokki karla.
Viðurkenningu fyrir Grasrótarverkefni ársins 2024 hljóta Stjarnan og Öspin fyrir fótboltaæfingar fyrir einstaklinga með fötlun.
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 29.-30. mars 2025.
Grasrótarpersóna ársins 2024 er Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson.
Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 22.-23. febrúar 2025.
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum.
Þriðjudaginn 28. janúar kl. 12:00 býður KSÍ í súpufund í fundarsal ÍSÍ að Engjavegi 6
UEFA hefur staðfest að KSÍ í samstarfi við Keflavík hlýtur 25.000 evru styrk.