Lyfjaeftirlitsmál - Nýr bannlisti WADA tók gildi 1. janúar 2012
Aðildarfélög KSÍ og iðkendur eru hvattir til að kynna sér fræðsluefni um lyfjaeftirlitsmál sem finna má hér á heimasíðu KSÍ.
Það er á ábyrgð iðkenda að hafa þessi mál á hreinu og vera með nauðsynlegar undanþágur ef við á.