U21 karla - Hópurinn valinn fyrir leikinn gegn Englandi
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Englandi í undankeppni EM næstkomandi fimmtudag. Leikið verður í Colchester og hefur Eyjólfur valið 19 leikmenn í hópinn og þar af eru fjórir leikmenn sem hafa ekki leikið með U21 liðinu áður.
Þetta er fjórði leikur Íslands í riðlinum til þessa og hefur Ísland 3 stig eftir þessa leiki. Allir leikirnir hingað til hafa farið fram á heimavelli hjá íslenska liðinu, sigur gegn Belgíu en tap gegn Noregi og nú síðast Englandi.
Gestgjafarnir hafa byrjað riðilinn ákaflega vel og státa af fullu húsi, níu stig eftir þrjá leiki.
Þá hefur Stuart Pearce, landsliðsþjálfari Englands U21 karla, tilkynnt hóp sinn fyrir leikinn og er hann þannig skipaður:
Markverðir | Félag |
Ben Amos | Manchester United |
Jack Butland | Cheltenham Town (loan from Birmingham City) |
Jason Steele | Middlesbrough |
Varnarmenn | |
Nathan Baker | Aston Villa |
Ryan Bennett | Peterborough United |
Matthew Briggs | Fulham |
Nathaniel Clyne | Crystal Palace |
Craig Dawson | West Bromwich Albion |
Lewis Dunk | Brighton & Hove Albion |
Jon Flanagan | Liverpool |
Martin Kelly | Liverpool |
Adam Smith | MK Dons (loan from Tottenham Hotspur) |
Miðjumenn | |
Ross Barkley | Everton |
Jacob Butterfield | Barnsley |
Tom Carroll | Tottenham Hotspur |
Gary Gardner | Aston Villa |
Jordan Henderson | Liverpool |
Jason Lowe | Blackburn Rovers |
Josh McEachran | Chelsea |
Alex Oxlade-Chamberlain | Arsenal |
Jack Rodwell | Everton |
Framherjar | |
Nathan Delfouneso | Aston Villa |
Alex Nimely | Middlesbrough (loan from Manchester City) |
Marvin Sordell | Watford |
Connor Wickham | Sunderland |