• þri. 13. sep. 2011
  • Landslið

Ísland - Noregur - Finnskt dómaratríó

Dómaraflauta eða hljóðfæri?
domaraflauta

Það verður finnskt dómaratríó sem verður í eldlínunni á Laugardalsvellinum á laugardaginn þegar Ísland og Noregur mætast í undankeppni EM kvenna.  Leikurinn hefst kl. 16:00 og er gríðarlega mikilvægur fyrir báðar þjóðir.  Finnsku dómurunum til aðstoðar verður Guðrún Fema Ólafsdóttir sem gegnir hlutverki varadómara. 

  • Dómari:  Kirsi  Heikkinen
  • Aðstoðardómari 1:  Tonja Paavola
  • Aðstoðardómari 2:  Anu Jokela
  • Varadómari:  Guðrún Fema Ólafsdóttir