• mið. 08. jún. 2011
  • Fræðsla

KSÍ útskrifar 35 KSÍ A þjálfara

Frá útskrift KSÍ A þjálfara 4. júní 2011
KSI-A-thjalfarar-2011

Síðastliðinn laugardag útskrifaði KSÍ 35 þjálfara með KSÍ A þjálfaragráðuna.  Geir Þorsteinsson formaður KSÍ afhendi þjálfurunum skírteinin sín við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum KSÍ fyrir landsleik Íslands og Danmerkur.   

KSÍ A gráðan samsvarar UEFA A þjálfararéttindum, er hæstu þjálfararéttindi sem KSÍ býður upp á og er tekin gild í öllum löndum Evrópu.  Þjálfarar með KSÍ A gráðu hafa leyfi til að þjálfa alla aldursflokka og í öllum deildum á Íslandi. 

Knattspyrnusamband Íslands vill nota tækifærið og óskar þjálfurunum til hamingju með þennan áfanga og væntir mikils af þeim í þeirra framtíðarstörfum innan knattspyrnuhreyfingarinnar.

Þjálfararnir eru:

 

1 Ágúst Þór Gylfason
2 Ásgrímur Helgi Einarsson
3 Bjarki Már Sverrisson
4 Einar Ólafsson
5 Elmar Örn Hjaltalín
6 Eysteinn Húni Hauksson
7 Eysteinn P. Lárusson
8 Guðjón Örn Jóhannsson
9 Guðmundur Benediktsson
10 Guðmundur Magnússon
11 Gunnlaugur Kárason
12 Halldór Björnsson
13 Halldór Jón Sigurðsson
14 Hannes Jón Jónsson
15 Helena Ólafsdóttir
16 Íris Björk Eysteinsdóttir
17 Jón Páll Pálmason
18 Jón Stefán Jónsson
19 Jón Þór Brandsson
20 Jón Þór Hauksson
21 Kristófer Skúli Sigurgeirsson
22 Mark Duffield
23 Orri Þórðarson
24 Ólafur Örn Bjarnason
25 Óli Stefán Flóventsson
26 Páll Árnason
27 Páll Einarsson
28 Rafn Markús Vilbergsson
29 Ragnar Gíslason
30 Sigurður Helgason
31 Unnar Þór Garðarsson
32 Þorleifur Óskarsson
33 Þorsteinn Magnússon
34 Ægir Viktorsson
35 Örlygur Þór Helgason


Frá útskrift KSÍ A þjálfara 4. júní 2011