• mið. 20. apr. 2011
  • Fræðsla

Um 40 manns á Fræðslufundi KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Síðastliðinn laugardag var haldinn fræðslufundur KSÍ í höfuðstöðvum KSÍ og sóttu hann um 40 manns auk starfsfólks KSÍ.  Allir voru velkomnir á þennan fund en sérstaklega var horft til þeirra aðila sem nýlega höfðu hafið störf innan aðildarfélaga, fulltrúa í barna- og unglingaráðum og stjórnenda sem vildu kynna sér ákveðin málefni betur. 

Hér að neðan má sjá glærur af fyrirlestrum sem haldnir voru á þessum fundi.

Kynning - Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri

Fræðslumál - Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri

Félagaskipti og samningar - Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri

Móta- og dómaramál - Birkir Sveinsson, mótastjóri

Fjármál félaga - Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri

Aga- og úrskurðarmál - Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri

Leyfiskerfi - Ómar Smárason, markaðs- og leyfisstjóri

Umgjörð leikja - Ómar Smárason, markaðs- og leyfisstjóri