Byrjunarlið Íslands gegn Kýpur
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Kýpur í undankeppni EM á morgun, laugardaginn 26. mars. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Byrjunarliðið er þannig skipað:
Markvörður: Stefán Logi Magnússon
Hægri bakvörður: Birkir Már Sævarsson
Vinstri bakvörður: Indriði Sigurðsson
Miðverðir: Kristján Örn Sigurðsson og Hermann Hreiðarsson, fyrirliði
Tengiliðir: Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson
Sóknartengiliður: Gylfi Þór Sigurðsson
Hægri kantur: Rúrik Gíslason
Vinstri kantur: Jóhann Berg Guðmundsson
Framherji: Heiðar Helguson