U17 karla - Æfingar hjá hópnum fæddum 1995
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt úrtakshóp sem mun æfa um komandi helgi. Þessar æfingar eru fyrir hóp sem fæddur er árið 1995. Æfingarnar fara fram í Egilshöllinni og Kórnum.
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt úrtakshóp sem mun æfa um komandi helgi. Þessar æfingar eru fyrir hóp sem fæddur er árið 1995. Æfingarnar fara fram í Egilshöllinni og Kórnum.
A landslið kvenna tapaði 2-3 gegn Frakklandi í Le Mans í Þjóðadeildinni.
A landslið kvenna mætir Frakklandi á þriðjudag í öðrum leik sínum í Þjóðadeildinni.
U19 kvenna tapaði seinni vináttuleik liðsins gegn Skotlandi 1-2.
A landslið kvenna gerði markalaust jafntefli við Sviss í fyrsta leik sínum í Þjóðadeild UEFA í ár.
A landslið kvenna mætir Sviss á föstudag í fyrsta leik sínum í Þjóðadeild UEFA.
U19 lið kvenna vann 1-3 sigur á Skotum í vináttuleik
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðli sem haldin verður á Spáni dagana 7.mars til 15.mars
U19 lið kvenna mætir Skotlandi í vináttuleik fimmtudaginn 20. febrúar klukkan 12:00
Afrekssjóður ÍSÍ hefur tekið ákvörðun um úthlutanir úr sjóðnum til afreksstarfs sérsambanda. KSÍ hlýtur 24,6 milljónir króna.
A landslið kvenna kom saman í Sviss til æfinga á mánudag.