Þinggerð 65. ársþings KSÍ
Hér að neðan má sjá þinggerð 65. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var á Hilton Nordica Hótel 12. febrúar síðastliðinn.
Hér að neðan má sjá þinggerð 65. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var á Hilton Nordica Hótel 12. febrúar síðastliðinn.
Ársþing KSÍ fór fram um liðna helgi og fyrsti fundur stjórnar fór fram í vikunni.
79. ársþing KSÍ samþykkti að senda frá sér áskorun til stjórnvalda varðandi ferðasjóð íþtóttafélaga
79. ársþing KSÍ fór fram á Hilton Nordica laugardaginn 22. febrúar
Hvatningarverðlaun í dómaramálum fyrir árið 2024 fær Þróttur R.
Jafnréttisviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2024 hlýtur Fótbolti.net fyrir umfjöllun um neðri deildir.
Grasrótarfélag ársins 2024 er Stál-úlfur fyrir fjölþjóðlegt starf í eldri flokki karla.
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2024 hlýtur Hjörvar Hafliðason fyrir Dr. Football hlaðvarpið.
Viðurkenningu fyrir Grasrótarverkefni ársins 2024 hljóta Stjarnan og Öspin fyrir fótboltaæfingar fyrir einstaklinga með fötlun.
Fyrirmyndarfélag í dómaramálum árið 2024 er FH.
Vegna dræmrar skráningar á málþing um VAR á Íslandi, sem fara átti fram núna á föstudaginn, hefur verið ákveðið að fresta því um óákveðinn tíma.