U17 og U19 kvenna - Úrtaksæfingar um komandi helgi
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna. Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið úrtakshópa fyrir þessar æfingar. Æfingarnar fara fram á Stjörnuvelli og í Egilshöll.
Leikmenn eru beðnir um að hafa í huga að æfingina á laugardeginum er utanhúss og ættu að klæða sig samkvæmt því.