U16 karla - Úrtaksæfingar á Norðurlandi um komandi helgi
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga um komandi helgi. Að þessu sinni eru einungis valdir leikmenn úr félögum á Norðurlandi og fara æfingarnar fram í Boganum á Akureyri.