A landslið karla - Byrjunarliðið gegn Ísrael
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Ísrael í vináttulandsleik, miðvikudaginn 17. nóvember. Leikurinn fer fram á Bloomfield Stadium í Tel Aviv og hefst kl. 17:35 að íslenskum tíma.
Byrjunarliðið:
Markvörður: Gunnleifur Gunnleifsson
Hægri bakvörður: Birkir Már Sævarsson
Vinstri bakvörður: Indriði Sigurðsson
Miðverðir: Hermann Hreiðarsson, fyrirliði og Kristján Örn Sigurðsson
Tengiliðir: Eggert Gunnþór Jónsson og Aron Einar Gunnarsson
Sóknartengiliður: Alfreð Finnbogason
Hægri kantur: Birkir Bjarnason
Vinstri kantur: Steinþór Freyr Þorsteinsson
Framherji: Kolbeinn Sigþórsson