Krakkarnir fengu afhentar knattþrautaviðurkenningar
Það voru svo sannarlega margir krakkar sem stóðu sig frábærlega í knattþrautunum í sumar og var frábært að fylgjast með. Þau sem þóttu standa sig best hjá hverju félagi fékk sérstaka viðurkenningu og var boðið á landsleik á Laugardalsvelli.
Stelpurnar komu á landsleik Íslands og Frakklands í undankeppni HM kvenna á Laugardalsvelli en strákarnir komu á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM á sama velli. Krakkarnir stóðu heiðursvörð þegar leikmenn gengu inná völlinn og fengu svo afhent viðurkenningaskjöl frá formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, í leikhléi.
Þeir krakkar sem fengu viðurkenningar voru:
Stelpur
1.Agnes Edda Guðlaugsdóttir Valur
2.Alda Karen Jónsdóttir Fram
3.Aldís Huld Höskuldsdóttir BÍ
4.Andrea Thorsteinson Hrunamenn
5.Aníta Birna Berntsen ÍR
6.Anna Margrét Hafþórsdóttir UMFB
7.Berglind Birta Jónsdóttir Stjarnan
8.Birta Rós Hlíðdal KFR
9.Brynja Pálmadóttir Víðir
10.Dagný Björk Sigurðardóttir Dalvík
11.Díana Hólm Gunnarsdóttir UMFL
12.Edda Katrín Malmquist Vikingur
13.Eydís Símonardóttir Þrótti Vogum
14.Gígja Bjarnadóttir ÍBV
15.Guðbjörg Svavarsdóttir HK
16.Hafdís Dröfn Einarsdóttir Völsungi
17.Harpa Hilmirsdóttir Skallagrím
18.Hildur Ósk Hansdóttir Sindra
19.Hrafnhildur Arin Sigfúsdóttir ÍA
20.Íris Jóhannsdóttir Hólmavík
21.Íris Ósk Hilmarsdóttir Keflavík
22.Íris Sævarsdóttir KR
23.Karen María Magnúsdóttir Selfoss
24.Karen Sól Káradóttir Hvöt
25.Kristín Líf Sigurðardóttir Aftureldingu
26.Lilja Vigdís DavíðsdóttIr Fylkir
27.Lovísa Rós Júlíusdóttir Njarðvík
28.Malín Mist Jónsdóttir Leiftri
29.María Rún Björgvinsdóttir Álftanes
30.Ósk Jóhannsdóttir Breiðablik
31.Rakel Pétursdóttir KA
32.Rannveig Bjarnadóttir FH
33.Sigrún Elfa Ágústsdóttir Ægir
34.Soffía Guðmundsdóttir Grótta
35.Stella Þóra Jóhannsdóttir Fjölni
36.Sunna Líf Þorbjörnsdóttir Haukar
37.Svana Björk Steinarsdóttir Snæfellsnes
38.Tinna Björk Helgadóttir Leiknir Reykjavík
39.Unnur Guðmundsdóttir Grindavík
40.Unnur Rún Sigurpálsdóttir Tindastóll
41.Vaka Rán Þórisdóttir KS
42.Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir Búðardalur
43.Þórkatla María Halldórsdóttir Þróttur Reykjvík
Strákar
1.Viktor Már Heiðarsson Einherji
2.Ásgrímur Þór Bjarnason Ægir
3.Gústav Kári Óskarsson Þróttur Reykjavík
4.Viktor Gísli Eyþórsson Hamar
5.Orri Þórsson Dalvík
6.Jens Ingvar Gíslason BÍ
7.Kristinn Tómas Eiðsson KS
8.Bjarni Tristan Vilbergsson Neisti
9.Bjarki Leósson Selfoss
10.Mikael Harðarson KR
11.Gylfi Stefánsson ÍA
12.Magnús Ari Stefánsson Grindavík
13.Hrannar Þórarinsson Fram
14.Jón Arnór Sverrisson Njarðvík
15.Einar Björn Þorgrímsson Búðardal
16.Samúel Traustason Keflavík
17.Rangar Ágúst Róbertsson Þróttur Vogum
18.Sveinn Andri Sveinsson ÍR
19.Gunnar Már Jóhannesson Geislinn Hólmavík
20.Ingimundur Guðnasson Víðir
21.Viktor Freyr Heiðarsson Leiftur
22.Gabríel Ernir Midjord Jóhannsson Tindastóll
23.Björn Andri Ingólfsson Magni
24.Pétur Steinn Sigurðsson Hvöt
25.Ísak Jónsson Haukum
26.Ásgeir Elíasson ÍBV
27.Hjálmar Örn Bjarkason UMFB
28.Tristan Ingólfsson Fjarðarbyggð/Leiknir
29.Davíð Scheving Álftanes
30.Alexander Jón Másson Valur
31.Erlingur Agnarsson Víkingur Reykjavík
32.Arnór Gauti Brynjólfsson Fylkir
33.Kristófer Ingi Kristinsson Stjarnan
34.Arnar Skarphéðinsson Völsungur
35.Axel Óskar Andrésson Afturelding
36.Einar Trausti Svansson Hrunamenn
37.Davíð Ingvarsson FH
38.Eiður Bragi Benediktsson Leiknir Reykjavík
39.Kristófer Orri Pétursson Grótta
40.Ísak Þórir Ísólfsson Líndal Kormákur
41.Gísli Martin Sigurðsson Breiðablik
42.Tómas Leó Ásgeirsson Sindri
43.Sindri Lars Ómarsson Reynir Sandgerði
44.Alexsander Bjarnason Þór
45.Valdimar Jónsson Fjölnir
46.Aron Elí Gíslason KA
47.Stefán Jónsson HK
48.Þórður Elí Þorvaldsson Skallagrímur
49.Patrekur Adolfsson KFR
Myndir frá þessum atburðum má finna á heimasíðunni http://jens.123.is/