• fös. 03. sep. 2010
  • Landslið

Grétar Rafn og Brynjar Björn ekki með í Danmörku

EURO 2012
euro-2010-logo-black-75p

Grétar Rafn Steinsson og Brynjar Björn Gunnarsson geta ekki verið með íslenska landsliðinu í viðureigninni við Dani á Parken í Kaupmannahöfn á þriðjudag.  Brynjar Björn var ekki í hópnum gegn Noregi í kvöld og er ljóst að hann verður ekki heldur með í Danmörku.  Grétar Rafn var í byrjunarliðinu gegn Norðmönnum, en fór af velli vegna meiðsla og getur ekki tekið þátt í leiknum á þriðjudag.

Inn í hópinn koma þeir Birkir Már Sævarsson, sem leikur með Brann í Noregi, og Baldur Sigurðsson, leikmaður KR.

Hópurinn er þá þannig skipaður:

Nr Markmenn L M F Félag
1 Arni Gautur Arason 71   3 Odd Grenland
12 Gunnleifur Gunnleifsson 18     FH
22 Ingvar Þór Kale       Breiðablik
           
  Varnarmenn        
5 Indriði Sigurðsson 55 2   Viking FK
4 Kristján Örn Sigurðsson 46 4 2 Hønefoss BK
6 Birkir Már Sævarsson 18     SK Brann
14 Bjarni Ólafur Eiríksson 16     Stabæk IF
2 Ragnar Sigurðsson 15     IFK Göteborg
3 Sölvi Geir Ottesen Jónsson 13   1 FC København
13 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 7     Breiðablik
           
  Miðjumenn        
17 Aron Einar Gunnarsson 19     Coventry City FC
9 Ólafur Ingi Skúlason 13 1   Sønderjysk E
21 Rúrik Gíslason 8 1   OB
7 Jóhann Berg Guðmundsson 7     AZ
16 Eggert Gunnþór Jónsson 6     Heart of Midlothian FC
15 Matthías Vilhjálmsson 5 1   FH
8 Baldur Sigurðsson 3     KR
18 Birkir Bjarnason 2     Viking FK
20 Gylfi Þór Sigurðsson 2     TSG Hoffenheim
           
  Sóknarmenn        
11 Heiðar Helguson 50 11 3 QPR FC
10 Veigar Páll Gunnarsson 32 6   Stabæk IF
19 Kolbeinn Sigþórsson 3 2   AZ