Upphitun Áfram Íslands klúbbsins í Kaupmannahöfn
- Upphitunin byrjar kl. 14:00 á O´learys sportbar sem er staðsettur á aðalbrautarstöðinni í Kaupmannahöfn.
- Áfram Ísland klúbburinn mun bjóða uppá íslenska stuðtónlist.
- Tilboð á veitingum.
- Allir saman á völlinn frá brautarstöð.
- Verðum að sjálfsögðu með Áfram Ísland stuðningsmanna vörurnar svo allir geti dressað sig upp í fánalitunum fyrir leikinn.
- Heimasíða staðarins er: http://www.olearys.dk/
Áfram Ísland!