Norski hópurinn er mætir Íslendingum á Laugardalsvelli 3. september
Egil Olsen, landsliðsþjálfari Noregs, hefur valið hóp sinn fyrir leiki gegn Íslendingum 3. september og Portúgölum 7. september en leikirnir eru í undankeppni fyrir EM 2012. Leikurinn við Íslendinga fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 19:00 og er hægt að kaupa miða hér á síðunni.
Egil velur 22 leikmenn í hópinn og er John Arne Riise, leikmaður Roma, þeirra leikreyndastur með 88 landsleiki. Hópurinn er þannig skipaður(Tölurnar segja til um fjölda leikja og marka):
Markverðir:
Rune Almenning Jarstein Viking 8 0
Espen Bugge Pettersen Molde 1 0
Jon Knudsen Stabæk 15 0
Aðrir leikmenn:
Mohammed Abdellaoue Hannover 6 0
Daniel Braaten Toulouse 26 2
John Carew Aston Villa 83 22
Vadim Demidov Rosenborg 4 0
Christian Grindheim Heerenveen 35 2
Brede Hangeland Fulham 61 0
Henning Hauger Stabæk 12 0
Erik Huseklepp Brann 12 3
Tom Høgli Tromsø 13 0
Jon Inge Høiland Stabæk 25 1
Steffen Iversen Rosenborg 77 21
Ruben Yttergård Jenssen Tromsø 2 0
Morten Gamst Pedersen Blackburn 59 13
Bjørn Helge Riise Fulham 23 1
John Arne Riise Roma 88 12
Espen Ruud Odense 3 0
Per Ciljan Skjelbred Rosenborg 16 0
Jan Gunnar Solli Brann 39 1
Kjetil Wæhler Aalborg 16 1