• fim. 19. ágú. 2010
  • Dómaramál

Hæfileikamótun ungra dómara um helgina

Dómaraflauta eða hljóðfæri?
domaraflauta

Hæfileikamótun ungra KSÍ-dómara fer fram í Íþróttamiðstöð Íslands að Laugarvatni um helgina.  Fimm ungir og efnilegir dómarar munu taka þátt í verkefninu.  Kennarar verða þeir Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Árnason.

Dagskrá:

Föstudagur 20. ágúst.

13:30 Mæting á Laugardalsvöll

14:00 Brottför frá Laugardalsvelli

15:20 Komið að Laugarvatni. Gist á Íþróttamiðstöðinni.

17:00 Dómgæsla. Leikur, hópar 1 og 2,

18:15 Dómgæsla. Leikur, hópar 3 og 4,

20:00 Kvöldverður

20:30 Sund og pottar.

22:00 Kvöldhressing og yfirferð leikja dagsins

23:00 Hvíld

Laugardagur 21. ágúst.

08:00 Morgunmatur.

09:30 Fræðslufundur og æfing.

12:00 Hádegisverður

15:00 Leikur, hópar 1 og 3

16:15 Leikur, hópar 2 og 4

16:20 Miðdegishressing

17:00 Farið yfir leiki dagsins. Fræðslufundur.

18:00 Sund.

19:00 Kvöldverður

20:00 Farið yfir leiki dagsins.

22:00 Kvöldhressing

23:00 Hvíld

Sunnudagur 22. ágúst.

08:00 Morgunverður

09:15 Leikur, hópur 1 og 4

10:30 Leikur, hópur 2 og 3

12:15 Hádegisverður

13:00 Yfirferð leikja.

13:30 Lagt af stað til Reykjavíkur.

Þátttakendur:  Karel Fannar, Magnús Helgi Guðmundsson, Sigurður Smári Hansson, Kristbjörn Kjartansson og Sigurður Ingi Magnússon.

Kennarar: Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Árnason.