• lau. 24. júl. 2010
  • Landslið

Vináttulandsleikir gegn Færeyjum hjá U17 og U19 kvenna í dag

Byrjunarlið Íslands gegn Finnlandi á Norðurlandamóti U17 kvenna sem leikið er í Danmörku.
2010_juli_danmorkU17-002

Stúlkurnar í unglingalandsliðum Íslands leika í dag vináttuleiki gegn Færeyjum í Klaksvík í Færeyjum.  Eru þetta landslið U17 og U19 kvenna en leikið verður við stöllur þeirrar frá Færeyjum í dag og á morgun.

Leikurinn U17 ára landsliðsins hefst kl. 15:00 á íslenskum tíma í dag og byrjunarliðið er eftirfarandi:

Markvörður: Arna Lind Kristinsdóttir
Hægri bakvörður: Bryndís Björnsdóttir
Miðverðir: Tinna Björk Birgisdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir
Vinstri bakvörður: Svava Rós Guðmundsdóttir
Hægri kantur: Eva Núra Abrahamsdóttir
Miðjumenn: Glódís Perla Viggósdóttir, Elma og Hildur Antonsdóttir
Vinstri Kantur: Hugrún Elvarsdóttir
Framherji: Elín Metta Jenssen

Fyrirliði: Hugrún Elvarsdóttir
Ingunn Haraldsdóttir er meidd og verður ekki með í dag.
Leikkerfi: 4:3:3

Leikurinn hjá U19 ára landsliðsins hefst kl. 17:00 á íslenskum tíma og byrjunarliðið er eftirfarandi:

Markvörður: Birna Berg Harlsdóttir
Hægri bakvörður: Rebekka Sverrisdóttir
Miðverðir: Hanna María Jóhannsdóttir og Telma Ólafsdóttir
Vinstri bakvörður: Heiðrún Guðmundsdóttir
Hægri kantur: Berglind Þorvaldsdóttir
Miðjumenn: Fjolla Shala, Katrín Gylfadóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir
Vinstri kantur: Þórdís Sigfúsdóttir
Framherji: Guðmunda Brynja Óladóttir

Fyrirliði: Birna Berg
leikkerfi: 4:3:3