Gæðavottorð KSÍ og UEFA fyrir knattspyrnuskóla
Hér á síðunni er hægt að sjá hvaða knattspyrnuskólar aðildarfélaga KSÍ hafa fengið gæðavottorð KSÍ og UEFA. Það er útbreiðslunefnd sem að sér um úthlutun og eftirlit þessara gæðavottorða. Einnig er að finna hvaða félög þurfa að gera til þess að knattspyrnuskólar þeirra fái slíkt gæðavottorð.
Til að sjá skólana og hvaða kröfur þarf að uppfylla, smellið á hnappinn á forsíðunni, "Gæðavottun knattspyrnuskóla".