U18 karla - Hópurinn valinn fyrir Svíþjóðarmótið
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið hóp til að leika á Svíþjóðarmótinu sem leikið verður dagana 20. - 24. júlí. Mótherjar Íslands í þessu móti eru, auk heimamanna, Noregur og Wales.