Knattþrautir KSÍ fara víða - Dagskrá næstu daga
Sem kunnugt er ferðast Einar Lars Jónsson til aðildarfélaga með knattþrautir KSÍ í sumar. Knattþrautunum hefur verið vel tekið og áhugi krakkanna mikill. Hér að neðan má sjá hvar Einar verður á ferðinni á næstu dögum.
Hér að neðan má einnig sjá nokkrar myndir af heimsóknum Einars og má sjá þar iðkendur hjá ÍA, ÍBV, Leikni og ÍR.
Dagskrá:
Mánudaginn 28.júní
ÍA Akranesi
Mæting kl. 09:00 Stelpur kl. 09:30
Grótta Seltjarnarnesi
Mæting 14:00 Strákar kl.14:30
Þriðjudaginn 29.júní
Grindavík
Mæting kl.09:30 strákar kl.10:00
Afturelding Mosfellsbæ
Mæting 15:15 Stelpur kl.15:45
Miðvikudaginn 30.júní
Valur Reykjavík
Mæting 13:00 Stelpur kl.13:30
Fimmtudaginn 1.júlí
Fylkir Árbæ
Mæting 11:30 stelpur kl.12:00
KR Reykjavík
Mæting 14:30 Stelpur kl.15:00
Mánudaginn 5.júlí
Höttur Egilsstöðum
Mæting 14:30 strákar og stelpur kl.15:00
Þriðjudaginn 6.júlí
Fjarðarbyggð/Leiknir Reyðarfirði
Mæting 16:00 strákar kl.16:30
Huginn Seyðisfirði
Mæting 11:30 strákar og stelpur kl.12:00
Miðvikudaginn 7.júlí
Sindri Höfn í Hornafirði
Mæting 10:30 strákar og stelpur kl.11:00
Neisti Djúpavogi
Mæting 14:30 strákar og stelpur kl. 15:00
Fimmtudaginn 8.júlí
Einherji Vopnafirði
Mæting 14:30 Strákar og stelpur kl.15:00
UMFL Þórshöfn
Mæting 17:00 Strákar og stelpur kl.17:30
Mánudaginn 12.júlí
Hörður Patreksfirði
Þriðjudaginn 13.júlí
Bí/Bolungarvík
Ísafjörður
Mæting 09:30 strákar og stelpur kl:10:00
Bolungarvík
Miðvikudaginn 14.júlí
Hómavík
mæting kl 16:30 strákar og stelpur kl.17:00
Fimmtudaginn 15.júlí
Snæfellsnes
Föstudaginn 16.júlí
Búðardalur