Knattspyrnuskóli drengja 2010 - Laugarvatn 14. - 18. júní
Knattspyrnuskóli karla 2010 fer fram að Laugarvatni 14. - 18. júní næstkomandi. Freyr Sverrisson, þjálfari U16 karla hefur umsjón með skólanum og eru leikmenn í skólanum í ár fæddir 1996.
Meðal þess sem leikmenn þurfa að taka með sér er:
- Sundföt og handklæði
- Utanhússfótboltaföt + skór + legghlífar
- Sængurföt (svefnpoki / sæng / koddi)
- Hlý föt + vindgalla
- Snyrtidót
- Inniskór
- Vatnsbrúsi
Mæting er stundvíslega kl. 14:00 mánudaginn 14. júní á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.
Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina fyrir brottför. Kostnaður er kr. 15.000 fyrir hvern þátttakanda og eru ferðir til og frá Laugavatni innifaldar í gjaldinu, sem og fullt fæði og gisting.
Ætlast er til þess að leikmenn borði ekki sælgæti á meðan á dvöl þeirra í skólanum stendur.
Ath. engir leikir eru í Íslandsmóti 4. flokks drengja, A-liða á meðan skólinn er í gangi. Leikmönnum er óheimilt að taka þátt í leikjum með eldri flokkum á ofangreindu tímabili.
Hópurinn:
1 | Albert Hafsteinsson | ÍA |
2 | Alexander Helgi Sigurðarson | Breiðablik |
3 | Andrés Uggi Burknason | Þróttur R |
4 | Anton Bragi Jónsson | Þróttur N |
5 | Ari Már Andrésson | Njarðvík |
6 | Arnar Sær Karvelsson | Leiknir F |
7 | Áki Freyr Hafþórsson | Skallagrímur |
8 | Árni Elvar Árnason | Leiknir |
9 | Ásgeir Sigurgeirsson | Völsungur |
10 | Benedikt Óli Sævarsson | ÍR |
11 | Björn Áki Jósteinsson | Fylkir |
12 | Eggert Georg Tómasson | Haukar |
13 | Eiríkur Stefánsson | Víkingur |
14 | Ellert Snær Lárusson | FH |
15 | Friðrik Frank Wathne | Fram |
16 | Friðrik Már Sigurðarsson | Hvöt |
17 | Gauti Gautason | KA |
18 | Hannes Ingi Másson | Kormákur |
19 | Heiðar Aðalbjörnsson | Einherji |
20 | Hlynur Örn Hlöðversson | KS |
21 | Hrafn Logi Hermannsson | Sindri |
22 | Ivan Jugovic | Grindavík |
23 | Júlí Karlsson | KR |
24 | Kári Pétursson | Stjarnan |
25 | Kristinn Magnús Pétursson | Snæfell |
26 | Kristján Arnar Kristófersson | Grundarfjörður |
27 | Kristján Marteinsson | HK |
28 | Magnús Guðlaugur Magnússon | Valur Reyðarf |
29 | Marteinn Högni Elíasson | Valur |
30 | Númi Kárason | Þór A |
31 | Óttar Ásbjörnsson | Reynir Hellisan. |
32 | Pétur Rúnar Birgisson | Tindastóll |
33 | Ragnar Gíslason | Fjölnir |
34 | Sigurður Grétar Benonýson | ÍBV |
35 | Sindri Pálmason | Selfoss |
36 | Skúli Gunnarsson | Gnúpverjar |
37 | Sólmundur Aron Björgólfsson | Súlan |
38 | Úlfar Valsson | Dalvík |
39 | Vignir Stefánsson | Víkingur Ó |
40 | Þorleifur Ottó Jóhannsson | Höttur |
41 | Örn Elí Gunnlaugsson | Leiftur |
42 | Bjarni Rögnvaldsson | Grótta |
43 | Dagur Elí Ragnarsson | BÍ |
44 | Samúel Kári Friðjónsson | Keflavík |
45 | Bjarki Hafberg Björgvinsson | KFR |
Dagskrá:
Mánudagur 14. Júní | |||
14.00 | Mæting á skrifstofu KSÍ/Laugardagsvöll | ||
14.30 | Brottför frá KSÍ | ||
15.45 | Komið á Laugarvatn | ||
16.00 | Fundur í matsal og raðað í herbergi | ||
17.00 | Æfing | ||
19.00 | Kvöldverður | ||
20.00 | Verkefni milli herbergja | ||
22.00 | Kvöldhressing | ||
23.00 | Hvíld | ||
Þriðjudagur 15. Júní | |||
08:30 | Morgunverður | ||
10.00 | Æfing | ||
12.00 | Hádegisverður | ||
14.00 | Æfing | ||
16.00 | Miðdegishressing | ||
16.30 | Allir í sund og potta | ||
19.00 | Kvöldverður | ||
20.30 | Heimsókn leynigestur | ||
22.00 | Kvöldhressing | ||
23.00 | Hvíld | ||
Miðvikudagur 16. Júní | |||
08:30 | Morgunverður | ||
10.00 | Æfing | ||
12.00 | Hádegisverður | ||
14.00 | Fótboltamót | ||
16.00 | Miðdegishressing | ||
16:30 | Sund og pottar | ||
19.00 | Kvöldverður | ||
20.00 | Frjálst | ||
22.00 | Kvöldhressing | ||
23.00 | Hvíld | ||
Fimmtudagur 17. Júní | |||
08:30 | Morgunverður | ||
10.00 | Æfing Gestaþjálfari Gunnar Guðmundsson U-17 | ||
12.00 | Hádegisverður | ||
14.00 | Skemmtun vegna 17. júní | ||
16.30 | Miðdegishressing | ||
17.00 | Fræðslufundur | ||
19.00 | Kvöldverður | ||
20.00 | Skemmtikvöld | ||
22.30 | Kvöldhressing | ||
23.00 | Hvíld | ||
Föstudagur 18. Júní | |||
08:30 | Morgunverður | ||
10.00 | Æfing | ||
12.00 | Hádegisverður | ||
12..45 | Brottför frá Laugarvatni | ||
14:15 | Áætluð koma á skrifstofu KSÍ |