Knattspyrnuskóli stúlkna að Laugarvatni 7. – 11. júní 2010
Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 1996.
Meðal þess sem leikmenn þurfa að taka með sér er:
- Sundföt og handklæði
- Innanhússfótboltaföt + skór
- Utanhússfótboltaföt + skór + legghlífar
- Sængurföt (svefnpoki / sæng / koddi)
- Hlý föt + vindgalla
- Snyrtidót
- Inniskór
- Vatnsbrúsi
- Föt til útiveru
Mæting er stundvíslega kl. 13:30 mánudaginn 7. júní á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.
Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina fyrir brottför. Kostnaður er kr. 15.000 fyrir hvern þátttakanda og eru ferðir til og frá Laugarvatni innifaldar í gjaldinu, sem og fullt fæði og gisting.
Ætlast er til þess að leikmenn borði ekki sælgæti á meðan á dvöl þeirra í skólanum stendur.
Hópurinn:
1 | Andrea Rán Hauksdóttir | Breiðablik |
2 | Aníta Ósk Drzymkowska | Þróttur V |
3 | Ásta Guðlaugsdóttir | Fjölnir |
4 | Birna Rún Erlendsdóttir | Grótta |
5 | Dagbjört Ingvarsdóttir | Völsungur |
6 | Elín Huld Sigurðardóttir | Valur Reyðarf |
7 | Elma Lára Auðunsdóttir | HK |
8 | Erna Guðjónsdóttir | Selfoss |
9 | Freydís Guðnadóttir | Leiknir F |
10 | Guðrún Ingigerður Jónsdóttir | Álftanes |
11 | Guðrún Karitas Sigurðardóttir | ÍA |
12 | Heiða Rakel Guðmundsdóttir | Haukar |
13 | Heiðdís Sigurjónsdóttir | Höttur |
14 | Hekla Fönna Dórudóttir | Snæfell |
15 | Helena Líf Magnúsdóttir | Þróttur N |
16 | Hrafnhildur Erla Eiríksdóttir | KR |
17 | Jónína Kristjánsdóttir | Leiftur |
18 | Karitas a Magnadóttir | Einherji |
19 | Katla Rún Arnórsdóttir | Valur |
20 | Kristín Inga Friðþjófsdóttir | Víkingur |
21 | Kristín Júlía Ásgeirsdóttir | KS |
22 | Ljósbrá Ragnarsdóttir | Sindri |
23 | María Vest | Huginn |
24 | Marta Hrönn Magnúsdóttir | Keflavík |
25 | Oddný K. Hafsteinsdóttir | Þór A |
26 | Ólína Sif Einarsdóttir | Tindastóll |
27 | Rakel Hjartardóttir | Víkingur Ó |
28 | Rakel Jónsdóttir | Fylkir |
29 | Rakel Ósk Ólafsdóttir | Kormákur |
30 | Sandra Dögg Bjarnadóttir | ÍR |
31 | Sigrún Gunndís Harðardóttir | BÍ/Bolungarvík |
32 | Sigrún Pálsdóttir | Grundarfjörður |
33 | Snædís Guðrún Guðmundsdóttir | Afturelding |
34 | Sólrún Mjöll Jónsdóttir | Austri |
35 | Sólveig María Þórðardóttir | KA |
36 | Tanja Rut Jónsdóttir | ÍBV |
37 | Theodóra Agnarsdóttir | Stjarnan |
38 | Tinna Líf Jörgensen | Þróttur R |
39 | Unnur Ársælsdóttir | Skallagrímur |
40 | Þórdís Una Arnarsdóttir | Grindavík |
41 | Bergrún Linda Björgvinsdóttir | KFR |
42 | Guðrún Höskuldsdóttir | FH |
43 | Bergdís Líf Þórðardóttir | Leiknir R |
44 | Selma Líf Hlífardóttir | Breiðablik |
Dagskrá
Mánudagur 7. júní
- 13:30 Mæting á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli - stundvíslega
- 14:00 Brottför á Laugarvatn
- 15:00 Hressing
- 16:15 Æfing – Þorlákur Árnason Þjálfari u-17
- 18:00 Fundur
- 18:30 Kvöldverður
- 19:45 Innanhúsmót
- 21:15 Sund og pottur
- 22:00 Kvöldhressing
- 23:00 Hvíld
Þriðjudagur 8. júní
- 08:15 Vakið / Morgunverður
- 09.30 Æfing – Þorlákur Árnason þjálfari u-17
- 12:00 Hádegisverður
- 13:30 Æfing –Þorlákur Árnason þjálfari u-17
- 15.30 Hressing
- 18:15 Kvöldverður
- 21.00 Kvöldvaka
- 23:00 Hvíld
Miðvikudagur 9. júní
- 08:15 Vakið / Morgunverður
- 10:00 Æfing; Þorlákur Árnason þjálfari u-17 ásamt Írisi Eysteinsdóttir
- 11:30 Fundur
- 12.00 Hádegisverður
- 16:00 Hressing
- 16:15 Sund
- 18:15 Kvöldverður
- 20:00 Innanhúsmót
- 22:30 Kvöldhressing
- 23:00 Hvíld
Fimmtudagur 10. júní
- 08:15 Vakið / Morgunverður
- 10:30 Æfing: Bóel Kristjánsdóttir þjálfari u-17 ásamt gestaþjálfurum
- 12:15 Hádegisverður
- 13.00 Fundur
- 14:00 Æfing: Bóel Kristjánsdóttir þjálfari u-17 ásamt gestaþjálfurum
- 15:45 Hressing
- 16:00 Sund
- 18.30 Kvöldverður
- 20:00 Kvöldvaka
- 22.30 Kvöldhressing
- 23:00 Hvíld
Föstudagur 11. júní
- 08:15 Vakið / Morgunverður
- 09.30 Æfing Bóel Kristjánsdóttir þjálfari u-17
- 11:30 Matur
- 12:15 Brottför
- 13.30 Áætluð koma á skrifstofu KSÍ